Samráð um drög að menntastefnu Kópavogs 2021-2030

Samráð um drög að menntastefnu Kópavogs 2021-2030

Kópavogur er að setja sér nýja menntastefnu fyrir árin 2021-2030. Nú leitum við eftir áliti íbúa, ekki síst barna og ungmenna, á drögum stefnunnar og hvernig íbúar telja best að framfylgja stefnunni. Gáttin er opin 4. júní til 20. júní 2021.

Groups

Samráð, samvinna, starfsþróun og starfsaðstaða

Frístundir og íþróttir fyrir alla

Námsumhverfi

Menntun með áherslu á gleði, leik og sköpun

Snemmtækur stuðningur, forvarnir og fræðsla

Back to domain

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information