Athugasemdir vegna draga um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar

Athugasemdir vegna draga um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar

Kominn er tími til að skipuleggja miðbæinn en þær hugmyndir sem liggja fyrir núna eru ekki til þess gerðar að bæta miðbæinn. Það gleymist ansi oft í umræðunni um þéttingu byggðar að svæði sem eru undir hafa skapað sér sess í umhverfinu.

Points

Að byggja við strandlengjuna á Strandgötu er fráleit hugmynd. Þetta opna sjávarsvæði er eitt það helsta sem ég elska við Hafnarfjörð. Ekki byggja fyrir framan Hafnarfjarðarkirkju því kirkjan er of falleg til að fela bakvið stóra byggingu. Klárið almennilega tengingu við smábátahöfnina til að allir hafi aðgengi meðfram Strandgötunni því í dag er það ekki aðgengilegt fyrir alla með mölinni sem er nú til staðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information