Pílukast

Pílukast

Pílukast sem hluti af iþróttarfræðslu/stærðfræði/valfagi

Points

Pílukast er frábær leið til þess að æfa börn í hugarreikning, hugarþjálfun, virðingu fyrir mótspilurum, markmiðasetningu. Hún er einnig góð til þess að ná til þeirra barna sem að ekki finna sig í hinum hefðbundnu áreynsluíþróttum, það er mikil labb fram og tilbaka í pílukasti og því fá þau góða hreyfingu út úr einum tíma. Pílukast er hugaríþrótt, hún skerpir meðvitund og einbeitingu. Pilukast þarf ekki mikið pláss og hægt að koma fyrir á flestum stöðum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information