Auka kennslu í íslensku sem annað mál í grunnskólum Hfj

Auka kennslu í íslensku sem annað mál í grunnskólum Hfj

Bæta við stuðning í íslensku fyrir grunnskóla börn með íslensku sem annað tungumál, ekki síst börn sem eru nýflutt til Íslands heldur líka börn af erlendum uppruna sem fæðist á Íslandi en bæði foreldrar tala annað móðurmál en íslenska.

Points

Eins og staðan sé í dag ekki er nóg stuðning í íslensku fyrir grunnskólabarna af erlendum uppruna. Foreldrar að erlendu bergi brotnir oftast tala ekki nógu góða íslensku til þess að geta hjálpað börnunum á meðan skólagöngu stendur og enga aukakennsla í íslensku er í boði hvorki gegnum grunnskóla sjálfa né skólaskrifstofu Hafnarfjarðarbær. Þessi ástæða er til skammar sérstaklega í ljósi nýja skýrslu menntamálaráðherranns um niðurstöður barna með íslensku sem annað mál í samræmum prófum.

Sammála, það þarf að efla bæði leikskóla og grunnskóla í kennslu ísl. sem annað mál. Vandi barna sem eru fædd á Íslandi er ekki ásættanlegur. Í grunnskólanum þurfa þau að hafa aðgang að aðstoð alla skólagönguna vegna þess að það tekur 5-7 ár að læra nýtt tungumál.

Það eru svo mörg rök með því að efla einstaklinga í tungumáli landsins bæði fyrir einstaklinn en einnig fyrir samfélagið sem heild.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information