Auka tæknivæðingu kennslu

Auka tæknivæðingu kennslu

Auka notkun á tækni bæði fyrir kennara og nemendur, í kennslu og í námi en einnig í öllu starfi kennara.

Points

Það þarf kynna nemendum fyrir þeim möguleikum sem tæknin býður upp á í námi en einnig að sífellt að kynna nýja mögleika fyrir kennurum. Við þurfum að skoða hver áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar verða á menntakerfið og hvernig við tökumst á við það. Það er mikilvægt að leggja áherslu á að þróa möguleika einstaklinga og fara frá menntakerfi sem leggur megin áherslu á staðreyndir yfir í beitingu þekkingar og samvinnu við lausn vandamála.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information