Leiksvæði fyrir yngstu börnin

Leiksvæði fyrir yngstu börnin

Setja upp leiksvæði fyrir allra yngstu börnin(0-5 ára) miðsvæðis eða norður og suðurenda. Mikið um barnafjölskyldur hérna á Völlunum en aðeins leiksvæði inni á leikskólalóðum.

Points

Á Völlunum eru fjöldinn allur af fjölskyldum með ungabörn en leiksvæði fyrir þau allra yngstu eru ekki til staðar nema inni á leikskólalóðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information