Sjóbaðsaðstaða

Sjóbaðsaðstaða

Setja upp regnhelda skiptiaðstöðu og vatn til að skola sig, td við Sundhöllina. Fjarlægja þar stórgrýti og gera litla strönd með góðri aðkomu. Sambærilegt aðstaða er að rísa við Gróttu.

Points

Vaxandi áhugi fyrir sjóbaði/sundi og kostum þess fyrir heilsu Hafnfirðinga

Sundkennsla í Hafnarfirði á sér langa sögu og hófst einmitt á þessum stað árið 1909. Skemmtileg tenging við sögu bæjarins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information