Frágangur á lóð við Ásvallalaug

Frágangur á lóð við Ásvallalaug

Enn á eftir að klára frágang á lóð sem snýr út að kirkju og baklóð. Þetta er svæði sem þríþrautarfélög umgangast í kringum sín mót og íbúar ganga mikið um göngustíg á bak við lóðina. Af einhverjum orsökum var lokafrágangur á lóðinni aldrei gerður og þetta er lýti á hverfinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information