Slökunarrými fyrir börn með greiningar og erfiðleika

Slökunarrými fyrir börn með greiningar og erfiðleika

Þetta myndi vera gámur sem væri í öllum grunnskólum í gbr og vera í boði fyrir krakka sem þurfa næði. Það er hægt að hafa hengirólu og fullt af dóti frá ADHD.is. Þetta kemur frá stelpu með greiningar og vilji að öllum líði vel og fái smá næði. Það er ekki nóg af þannig í Garðaskóla og erfitt að vera í svona látum allan daginn.

Points

Kæri hugmyndasmiður. Þín hugmynd hefur verið valin áfram í kosningu Betri Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information