Klukkurnar á Garðatorgi

Klukkurnar á Garðatorgi

Er ekki kominn tími til þess að laga þessar klukkur endanlega? Það hefur verið langt síðan að hægt sé að stóla á þær og man ég sem krakki að ég horfði oft upp til þeirra á leið á æfingu, í tónlistar- eða skóla.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Frábær hugmynd, ætti að vera vel yfirstíganlegt verkefni að setja upp lykkju sem athugar hvort vísarnir séu að sýna réttan tíma og stillir þá af ef þeir eru rangir. Veit ekki hvernig kerfið er sett upp núna reyndar í turninum en hljómar ekki svo flókið. Býð mig fram í sumarvinnu við þetta ef það vantar einhvern í verkið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information