Uppfæra líkamsræktarstöðina í Ásgarði

Uppfæra líkamsræktarstöðina í Ásgarði

Það er löngu kominn tími til að uppfæra líkamsræktarstöðina í Ásgarði. Tækin eru búin að vera þarna í yfir 25 ár og geta verið hættuleg. Fá fleiri tæki, meiri fjölbreytni, stækka aðstöðuna og hvetja fólk til líkamsræktar.

Points

Löngu tímabært

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Ja það væri frábært

Tímabært

Löngu tímabært og ekki bænum til sóma að bjóða fastagestum og öðrum notendum þessi tæki.

25 ár :) Miklu lengur. Þessi sömu töki voru þarna þegar ég var í Garðaskóla og það eru ca. 30 ár síðan.

þegar 40 ár ! já 40 ár eru liðin frá innkaupum á tækjum - og um leið 40 ára framþróun á hvernig tæki eru framleidd t. d með tillit til öryggis má velta fyrir sér hvort tími sé kominn til uppfærslu? Kostnaður við viðgerðir og viðhald er mikill! Þetta þarf að laga enda helsti hópur notenda eldri Garðbæingar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information