Hundaróló(afgirt litið svæði f. hunda að leika við hunda)

Hundaróló(afgirt litið svæði f. hunda að leika við hunda)

Ég er hundaeigandi og nýflutt í Garðabæinn frá Luxembourg þar sem var mjög mikið um afgirt lítil svæði (ca 10x 8 metrar) fyrir hunda til að sleppa þeim lausum og lofa þeim að leika saman ekki í taum. Þetta yrði dasamleg viðbót hérna í Garðabæinn og myndi ég halda að Garðabær yrði þá fyrstir að bjóða upp á þetta af öllum bæjarfélögum. Það er mjög mikið um hunda hérna í Garðabæ og ég hef talað við fjöldann allan sem myndi skrifa undir og vilja sjá 1-2 svona svæði í Gbr😀

Points

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Alltof nálægt byggð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information