Lengja opnunartíma Bókasafns Garðabæjar um helgar

Lengja opnunartíma Bókasafns Garðabæjar um helgar

Bókasafnið er núna einungis opið 11-15 á laugardögum og lokað á sunnudögum. Á bókasafninu er m.a. góð aðstaða fyrir börn sem nýtist vel þegar viðrar illa. Þessi aðstaða er vannýtt þegar opnunartíminn er svona skammur um helgar. Oft tíðkast að hafa söfn opin yfir helgar og svo lokuð á mánudögum eða þriðjudögum. Legg til að sambærileg breyting verði tekin upp á bókasafni Garðabæjar við væntanlega lítinn tilkostnað.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information