Skrúðgarður - Vífilsstaðir

Skrúðgarður - Vífilsstaðir

Tekið er undir með öðrum sem bent hafa á að allir alvöru bæir státi af fallegum skrúðgarði. Svæðið við Vífilsstaði er gráupplagt til að rækta upp frábæran skrúðgarð. Svæðið snýr á móti suðri og er með mátulegum halla. Það tengist öðrum útivistarsvæðum og eru möguleikarnir fjölmargir. Eflaust er hægt að nýta byggingarnar á svæðinu að einhverju leyti við starfsemi garðsins. Einnig væri hægt að tengja úti samkomusvæði svona skrúðgarði.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information