Gagnbraut með biðskyldu yfir Elliðarvatnsveg

Gagnbraut með biðskyldu yfir Elliðarvatnsveg

Setja gagnbraut með biðskyldu á Elliðarvatnsveg fyrir þá sem eru að koma gangandi eða á reiðhjóli frá Garðabæ.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Það mætti líka hafa þetta neðar og tengja við malbikaðan stíg yfir á neðra bílastæði við Vífilstaðavatn, þetta er mjög hættulegt þarna og ætti að vera auðvelt að setja þarna undirgöng eða ganbraut, svakalegur hraði bíla frá Heiðmörk og Oddi í báðar áttir, þessi vegur er allt of mjór og hættulegur, blindhæð og engin hraðastjórnun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information