Hundasvæði

Hundasvæði

Það væri dásamlegt ef hundasvæði væri inni í byggð… ekki bara hjá Hrafnistu þar sem allir koma á bíl og hafa svo ekkert skjól þegar staðið er þar á meðan leik hunds við aðra hunda stendur. Hundagerði á Selfissi er til mikillar fyrirmyndar. Þar er afgirt svæði með skjólvegg sem er í X og afgirt hólf þar sem ólin er tekin af hundinum svo hægt sé að hleypa honum inn á svæðið frjálsum og allir hundar því jafnir. Sama afgirt á svæði er svo notað til að setja hundinn aftur í ól.

Points

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Það vantar fleiri gaungustíga í Garðabæ og það skemmtilegir þar sem ég ger labbað með hundana min lausa

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information