Bæta við þriðju akreininni milli Urriðaholts og Vífilstaða

Bæta við þriðju akreininni milli Urriðaholts og Vífilstaða

Það skapast hættuástand á hverjum degi þegar bílar keyra á þriðju akreininni sem er ekki lögleg akrein milli fráreinar frá Vífilstaðavegi og aðreinar við Urriðaholt og Kauptún. Það þarf að gera þetta að þriðju akreinni til þess að koma í veg fyrir umferðaróhöpp þarna.

Points

Þetta er góð hugmynd og myndi auka umferðaröryggi á Reykjanesbraut. Þetta leysir samt ekki vandamálið sem er að mínu mati. Það virðist aldrei vera nein umferð eða teppa þegar maður kemst framhjá gatnamótum við Austurhraun. Umferð af Austurhrauni yfir brú fer að miklu út á Reykjanesbraut. Síðan er töluvert um fólk að taka vinstri beygju inn á Austurhraun. Ég væri til í að sjá þessum leiðum lokað tímabundið til að sjá hvort það hafi jákvæð áhrif á raðamyndun inn í hverfið.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information