Sjáland

Sjáland

Myndi vilja sjá að efnt yrði til hugmyndasamkeppni um nýtingu hússins við Sjáland sem áður hýsti veitingastað. Hef rætt við marga íbúa Sjálandshverfis og eiga þeir það sameiginlegt að vera á móti líkamsræktarstöð. Meira byggingamagn á þessum fallega stað yrði stórt umhverfisslys. þarna nýtur fólk á öllum aldri útivistar og friðsemdar við sjóinn. Það þarf að friða svona svæði í bænum okkar.

Points

Mætti ég bæta bið að, það þarf að tæma ruslatunnur oftar og bæta við fleirum tunnum um allan bæ.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information