100 milljónir í leikskóla Garðabæjar

100 milljónir í leikskóla Garðabæjar

Það hafa komið fram fullt af góðum hugmyndum um hvernig er hægt að njóta lífsins betur í Garðabæ með hinum ýmsu gagnlega verkefnum. En ég legg þó til að bærinn setji þessar 100 milljónir og styðji við alla þá leikskóla sem eru í Garðabæ. Hvort sem það er með auka fjármagni til að greiða starfsfólki betri laun, bæta við fríðindi þeirra (frítt í sund, rækt, strætó og þess háttar) eða styðja við leikskólastarfið á einhvern máta. Það eru leikskólar í öllum hverfum og þetta mun borga sig til baka.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information