Planta trjám/gróðri (helst sígrænt) meðfram Arnarnesvegi í ljósi þess að þegar nýji vegurinn opnast mun verða meiri umferð þar með tilheyrandi umferðarhávaða og mengun. Götur eins og t.d. Rjúpnasalir eru ansi nálægt veginum og væri því tilvalið að setja sígræn tré nálægt veginum til að draga í sig hávaða, koltvísýring og gera svæðið fallegra í leiðinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation