Setja ærslabelg við aflagðan malarvöll milli Engihjalla, Hlíðarhjalla og Trönuhjalla
Gamall malarvöllur milli Engihjalla og Hlíðarhjalla þarfnast endurnýjunar lífdaga. Mikið er af börnum í Engihjalla sem og öllu syðra Hjallasvæðinu. Ærslabelgur á þessu svæði myndi nýtast hópi barna á stóru svæði enda hefu það sýnt sig að ærslabelgir eru ein vinsælustu leiktækin sem sett eru upp!
Sammála það mætti gera eitthvað skemmtilegt á þessu svæði sem setið hefur á hakanum lengi
Það er alveg kominn tími á ærslabelg í Hjallhvefið. Mikið af börnum í hverfinu, hoppubelgur/ærslabelgur yrði mikið notaður.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation