Leikvöllur og útisvæði milli Bræðratungu og Hrauntungu má við endurbótum og væri tilvalið að setja fótbolta mörk á túnið.
Kópavogsbær á auðvitað að sjá til þess að þessum leiksvæðum sé haldið við, virkilega furðulegt að opin svæði eins og þessi fá ekki reglulegt viðhald. Báðir þessir leikvellir eru mikið notaðir.
Það er stutt upp í Kópavogsskóla og þar er hægt að fara í fótbolta.Mæli frekar með fleiri leiktækjum á leikvöllinn og fleiri rólum t.d.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation