Skautasvell á neðri hluta túnsins við gamla Kópavogsbæinn

Skautasvell á neðri hluta túnsins við gamla Kópavogsbæinn

Á veturna myndast gjarnan stórar frosnar tjarnir á neðri hluta túnsins við gamla Kópavogsbæinn. Gaman væri að sjá þar gert myndarlegt skautasvell fyrir skautaiðkendur unga sem aldna í Kópavogi.

Points

Skemmtileg afþreying

Væri gaman að komast á skauta í Kópavogi, þó ekki væri nema um háveturinn. Staðsetning ætti ekki að skipta öllu máli, örugglega hægt að nýta mörg svæði undir þetta.

Börn sem æfa og vilja læra skautaíþróttina þurfa aðstöðu í heimabyggð

Skemmtileg hreyfing og góð tilbreyting

Væri líka flott að hafa svell á Rútstúni

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information