Það verður að setja grindverk við undirgöngin hjá leikskólanum Aðalþingi beggja vegna. Mjög mikil slysahætta svo hátt fall. Þetta er stórhættulegt. Eins að setja spegla svo sjáist ef einhver er að koma í göngin. Krakkar hjóla svo hratt niður í göngin. Mikil slysahætta.
Það er bara tímaspursmál hvenar einhver hjólar eða dettur fram af brúninni við göngin beggja vegna. Þar sem hlaðið er með grjóti. Börn eru líka að klifra þarna og þetta er stórhættulegt. Það verður að setja grindverk þarna srax. Börn labba ekki alltaf við hlið foreldra sinna og hlaupa á undan foreldrum. Þetta er sérstalega erfitt fyrir fólk sem er með fleiri en eitt barn sem hlaupa stundum í sitthvora áttina.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation