Bæta útivistarsvæði í austurhluta Fossvogsdals

Bæta útivistarsvæði í austurhluta Fossvogsdals

Í dag er austurhluti Fossvogsdals fyrir neðan Álfatún og Kjarrhólma lítið annað en tún og skurðir. Það væri gaman að byggja upp þennann innri hluta af dalnum upp sem útivistarsvæði á sama hátt og hefur verið gert á milli Snælandsskóla og skógræktarinnar norðan við Lund. Yndisgarðurinn næst gróðrarstöðinni er mjög vel heppnaður. Það færi vel að stækka það svæði í vestur og bæta jafnvel við leiksvæði fyrir börnin í hverfunum í kring. "Guli" róló fyrir neðan Grundirnar er góð fyrirmynd.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information