Fjölbreyttur stuðningur og þjónusta stendur börnum og fjölskyldum til boða. Börn og fjölskyldur í Kópavogi geta sótt margvíslega þjónustu fyrir börn frá unga aldri. Dagforeldrar starfa í bænum. Fjölmargir leikskólar eru í Kópavogsbæ og að þeim loknum tekur við grunnskólinn. Þá geta fjölskyldur fengið fjölbreyttan stuðning til að mæta þörfum vegna félagslegra aðstæðna, álags, veikinda eða fötlunar. Sjá https://www.kopavogur.is/is/ibuar/0-til-6-ara
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation