Leikskólaaldur - dagforeldrar

Leikskólaaldur - dagforeldrar

Fjölbreyttur stuðningur og þjónusta stendur börnum og fjölskyldum til boða. Börn og fjölskyldur í Kópavogi geta sótt margvíslega þjónustu fyrir börn frá unga aldri. Dagforeldrar starfa í bænum. Fjölmargir leikskólar eru í Kópavogsbæ og að þeim loknum tekur við grunnskólinn. Þá geta fjölskyldur fengið fjölbreyttan stuðning til að mæta þörfum vegna félagslegra aðstæðna, álags, veikinda eða fötlunar. Sjá https://www.kopavogur.is/is/ibuar/0-til-6-ara

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information