Grunnskólaaldur

Grunnskólaaldur

Fjölbreyttur stuðningur og þjónusta stendur börnum og fjölskyldum til boða. Í Kópavogi eru ellefu grunnskólar og tveir sjálfstætt starfandi skólar. Frístundaheimili eru fyrir 1. - 4. bekk og félagsmiðstöðvar fyrir 5. bekk og eldri. Öll börn, frá sex ára aldri, eru skólaskyld og hafa forgang í hverfisskóla. Leiðarljós skólastarfsins er að stuðla að menntun og þroska barna í samstarfi við heimilin, með fjölbreyttri þjónustu og stuðningi. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/grunnskolaaldur

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information