Fjölbreyttur stuðningur og þjónusta stendur börnum og fjölskyldum til boða. Í Kópavogi eru ellefu grunnskólar og tveir sjálfstætt starfandi skólar. Frístundaheimili eru fyrir 1. - 4. bekk og félagsmiðstöðvar fyrir 5. bekk og eldri. Öll börn, frá sex ára aldri, eru skólaskyld og hafa forgang í hverfisskóla. Leiðarljós skólastarfsins er að stuðla að menntun og þroska barna í samstarfi við heimilin, með fjölbreyttri þjónustu og stuðningi. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/grunnskolaaldur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation