Ýmis þjónusta stendur börnum til boða eftir að grunnskóla sleppir. Vinnuskólinn í Kópavogi býður elsta aldurshópnum, þeim sem eru 17 ára, fjölbreytt sumarstörf á vinnustöðum bæjarins. Molinn miðstöð unga fólksins er fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára og þar er að finna ýmis konar starfsemi, menningarviðburði og ráðgjöf. Þá býðst börnum og fjölskyldum margvíslegur stuðningur. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/ungmenni
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation