Ungmenni

Ungmenni

Ýmis þjónusta stendur börnum til boða eftir að grunnskóla sleppir. Vinnuskólinn í Kópavogi býður elsta aldurshópnum, þeim sem eru 17 ára, fjölbreytt sumarstörf á vinnustöðum bæjarins. Molinn miðstöð unga fólksins er fyrir ungt fólk á aldrinum 16 til 25 ára og þar er að finna ýmis konar starfsemi, menningarviðburði og ráðgjöf. Þá býðst börnum og fjölskyldum margvíslegur stuðningur. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/ungmenni

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information