Félagsleg úrræði og ráðgjöf

Félagsleg úrræði og ráðgjöf

Íbúar geta leitað til félagsráðgjafa sem veitir leiðsögn og ráðgjöf. Starfrækt er vakt félagsráðgjafa sem svarar fyrirspurnum, veitir leiðsögn og ráðgjöf og annast bókanir í viðtöl meðal annar vegna félagslegrar ráðgjafar og fjárhagsaðstoðar. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/felagslegur-studningur

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information