Þjónustuver Kópavogsbæjar er til húsa á Digranesvegi 1. Starfsmenn þjónustuvers leggja metnað sinn í að svara fyrirspurnum um öll svið í starfsemi bæjarins. Í þjónustuverinu er boðið upp á alla almenna þjónustu við íbúa bæjarins. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/thjonusta
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation