Í menningarhúsum er metnaðarfull dagskrá allan ársins hring. Húsin sameinast um ýmis konar dagskrá svo sem Fjölskyldustundir á laugardögum, Menningu á miðvikudögum, dagskrá fyrir skólahópa og sumarnámskeið fyrir börn. Húsin starfa bæði sem sjálfstæðar ólíkar stofnanir en einnig sem heild í því skyni að efla samfélagið. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/mannlif/menning-i-kopavogi https://bokasafn.kopavogur.is/ https://gerdarsafn.kopavogur.is/ https://natkop.kopavogur.is/ https://salurinn.kopavogur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation