Heilsueflandi samfélag

Heilsueflandi samfélag

Góðar aðstæður eru fyrir íbúa til að stunda útivist og hreyfingu í bænum. Kópavogsbær hefur verið þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi samfélag frá árinu 2015. Bærinn hefur frá þeim tíma markað sér lýðheilsustefnu og nær núverandi stefna til ársins 2025. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/mannlif/heilsueflandi-samfelag

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information