Skipulagsmál sveitarfélaga lúta að landnotkun, umhverfismálum, samgöngum og þróun byggðar. Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir sveitarfélög en deiliskipulag gildir um einstök svæði. Hverfisáætlun er vísir að deiliskipulags- og framkvæmdaáætlun. Tillögur að breytingum á skipulagi eru auglýstar og hægt að kynna sér þær á vef Kópavogsbæjar. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/skipulagsmal
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation