Skipulagsmál

Skipulagsmál

Skipulagsmál sveitarfélaga lúta að landnotkun, umhverfismálum, samgöngum og þróun byggðar. Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir sveitarfélög en deiliskipulag gildir um einstök svæði. Hverfisáætlun er vísir að deiliskipulags- og framkvæmdaáætlun. Tillögur að breytingum á skipulagi eru auglýstar og hægt að kynna sér þær á vef Kópavogsbæjar. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/skipulagsmal

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information