Sækja þarf um leyfi til byggingarframkvæmda eða byggingaráforma til byggingarfulltrúa. Á kortasjá Kópavogsbæjar má nálgast samþykktar teikningar mannvirkja og ýmsar aðrar upplýsingar sem varða lóðir og landnotkun í Kópavogsbæ sem er gagnlegt að skoða. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/byggingarmal
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation