Með því að flokka heimilisúrgang drögum við úr sóun og endurnýtum verðmæti. Í Kópavogi er fjórflokkun sorps við hvert íbúðarhús. Matarleifum, plasti, pappír og blönduðum úrgangi er safnað af sorphirðunni á tveggja vikna fresti. Auk þessara flokka er hægt að skila gleri, málmum, textíl og skilagjaldsskyldum umbúðum á grenndarstöðvar eða á endurvinnslusstöðvar. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/sorp-og-endurvinnsla
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation