Sorp og endurvinnsla

Sorp og endurvinnsla

Með því að flokka heimilisúrgang drögum við úr sóun og endurnýtum verðmæti. Í Kópavogi er fjórflokkun sorps við hvert íbúðarhús. Matarleifum, plasti, pappír og blönduðum úrgangi er safnað af sorphirðunni á tveggja vikna fresti. Auk þessara flokka er hægt að skila gleri, málmum, textíl og skilagjaldsskyldum umbúðum á grenndarstöðvar eða á endurvinnslusstöðvar. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/sorp-og-endurvinnsla

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information