Í Kópavogsbæ er lögð áhersla á að bjóða upp á góðar samgöngur. Götur skiptast í stofngötur, tengigötur, safngötur og húsagötur og stígarnir í stofnleiðir, tengileiðir og almenna stíga. Skilgreiningar gatna og stíga hafa meðal annars áhrif á hvernig vetrarþjónustu er háttað á leiðunum, bæði götum og stígum. Hámarkshraða á götum í Kópavogi hefur verið breytt þannig að umferðahraði tekur mið af umhverfi og virkni gatna. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/samgongur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation