Samgöngur

Samgöngur

Í Kópavogsbæ er lögð áhersla á að bjóða upp á góðar samgöngur. Götur skiptast í stofngötur, tengigötur, safngötur og húsagötur og stígarnir í stofnleiðir, tengileiðir og almenna stíga. Skilgreiningar gatna og stíga hafa meðal annars áhrif á hvernig vetrarþjónustu er háttað á leiðunum, bæði götum og stígum. Hámarkshraða á götum í Kópavogi hefur verið breytt þannig að umferðahraði tekur mið af umhverfi og virkni gatna. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/samgongur

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information