Heilbrigðiseftirlit og dýrahald

Heilbrigðiseftirlit og dýrahald

Heilbrigðiseftirlit sinnir þjónustu sem snýr að starfsleyfum, heilbrigðiseftirliti, vöktun og dýrahaldi. Heilbrigðiseftirlitið er staðsett að Hlíðarsmára 14 Kópavogi og svæði þess er Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes. Heilbrigðiseftirlitið sinnir þjónustu og fræðslu til starfsleyfisskyldra fyrirtækja og íbúa er snýr að heilbrigðiseftirliti og vöktun umhverfis. Þá hefur Heilbrigðiseftirlitið eftirlit með öllu dýrahaldi á svæðinu. Sjá: https://www.kopavogur.is/is/umh

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information