Ungbarnarólur á leikvelli

Ungbarnarólur á leikvelli

Gott væri að fá ungbarnarólur á einhverja leikvelli, þó þær séu á lóðum leikskólanna þá eru þær rólur ekki aðgengilegar almenningi nema utan opnurnartíma leikskólanna.

Points

Væri gaman að hafa góða leikaðstöðu fyrir ungabörn við lækinn.

Bætt þjónusta við foreldra ungra barna og myndi hvetja til aukinnar útivistar sem hlýtur að vera markmið heislubæjarins Hafnarfjarðar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information