Betri Hafnarfjörður

Betri Hafnarfjörður

Betri Hafnarfjörður er samráðsvettvangur þar sem bæjarbúum gefst tækifæri til að setja fram hugmyndir um málefni er varða þjónustu og rekstur bæjarins. Taktu þátt – Hafðu áhrif !

Posts

Hringstígur umhverfis Hafnarfjörð, bæði hjóla og göngustíg.

Fegra umhverfi Vallahverfis

Skipulag við Arnarhraun

leikvöll í nýja ásland 3

Ljósastaura og malbiksþurrð við fjölfarinn göngustíg

Kattavernd óskast !!

Ruslatunnur

Fleiri ruslafötur á Víðistaðatún

Merkja ruslatunnur með SMS kóða

Ruslafötur við göngustígin á Óseyrabraut við Hvaleyralón

Fjölga ruslaílátum

Ungbarnarólur á leikvelli

Vallarhverfi - einföld skíða- og sleðabrekka

Byggja upp Hvaleyravatn fyrir betri útivist

Skautasvell á völlunum

Björgum St Josephs spítala

Efla og auka starfsemi í Sundjöll Hafnarfjarðar

Almennar kvikmyndasýningar í Bæjarbíó

Félagsmiðsöð fyrir alla aldurshópa

Skilgreina ákvarðanaferlið fyrir hugmyndir á þessum vef

Knatthús á Ásvelli

Breyta róluvelli við Grænukinn í fjölskylduvænan garð

FrisbíGolf völlur á Víðistaðatúni

setja upp ghetto workout svæði á holtinu.

Aðstaða fyrir sjósundiðkun

Göngu/hjóla og hlaupastígar við Kaldárselsveg

Göng undir Hjallabraut

Hjólreiðahraðbrautir

Betri lýsing við tónlistarskólann

Lýsing við Norðurbakkan

Lagfæra göngustíga

Göng undir Reykjavíkurveg

Reykjanesbraut í jarðgöng undir Hafnarfjörð

Rólegt og notalegt jólaþorp

Barnabíó í Bæjarbíó

Völundarhús í iðnararhverfi

Jólavæðum göngustíga, Strandgata og Tjarnarbraut, litum ljós

Nýtum snjóinn

Losnum við hundaskítinn

Grenndargáma í Ásland

Rennibraut í Ástjörn

Framtíðarnotkun Víðistaðatúns

Fjölgun ruslatunna á göngustígum

Gróðurþyrpingar fyrir ofan Setbergið

Betri hljóðmön við Reykjanesbraut milli Kinna og Setbergs

Bæjarlandbúnaður í Hafnarfirði

Grindverk kringum Hellisgerði

Meiri gróður í Norðurbæ

Úti æfingartæki

Hundagerði á Víðistaðatúni

Planta trjám og gera huggulegra í kringum okkur!

Leiktæki við Hvaleyrarvatn

hlaupahjólavöllur á óla run tún

Leikvellir á Hvaleyrarholti

Draga úr slysahættu við Reykdalsstíflu

viðhald á leikvelli í Hraunhvammi

Lausagöngusvæði fyrir hunda sambærilegt við Reynisvatnsheiði

Hleðslustöðvar á stærstu vinnustaði Hafnarfjarðarbæjar

Göngustígur upp Ásfjall

Banna lausagöngu katta

Lengja frárein

Stytta af Rannveigu Filippusdóttur

Rífa múrana á útisvæðinu í Sundhöll Hafnarfjarðar

Banna rútuumferð í íbúðargötum

Mesti umferðatími-spara tíma og koma í veg fyrir slys

Skíðabrekka með lyftu á Völlunum/Skarðshlíð

Þorlákstún - útivistasvæði og matjurtagarðar

Hraðbanki á Vellina

Plöntum trjám og plöntum og gerum vallarsvæðið fallegt

Listanótt

Bátaleiga við Hvaleyrarvatn á sumrin

Rennibraut niður hamarinn

Sameinumst Garðabæ !

Útikörfuboltavöllur á Ásvallasvæðið

Strandblakvöllur við Suðurbæjarlaug

Hreystivöllur í Áslandið - fyrir ofan leikskólan Stekkjarás

Skautahöll í Hafnarfjörð

Húsnæði fyrir ALLA Hafnfirðinga-Neyðarástand á leigumarkaði

Taka aftur upp samstarf við Strætó bs

Næturstrætó aftur í Hafnarfjörð

hraðbanki

Ungbarnaleikskóli

Samstarf milli skóla/leikskóla og hjúkrunar/elliheimila

Sýna númer í biðlistaröð fyrir leikskóla

setja upp öryggisgrindur við fyrstu undirgöng á Ásvallabraut

Minnkum umferð um Vesturgötuna

Setja upp biðskyldumerkingu við Sólvangsveg 1-3

Lengja tíma á grænu gönguljósi yfir Lækjargötu

Gatnamótin við Hraunbrún, Reykjavíkurveg og Flatahraun

Gönguljós við gangbrautina á Reykjavíkurvegi við Hellisgerði

Ganga frá og klára frágang á svæðum sem bærinn á, á Völlunum

Samgöngumál fyrir rafmagnsskutlur eftir götum bæjarins.

Götulagfæringar, Skúlaskeið

Andlitslyfting

setja upp öryggisgrindur við fyrstu undirgöng á Ásvallabraut

Bætt aðgengi gangandi vegfarenda/skólabarna að Öldutúnsskóla

Gangbraut yfir Selvogsgötu til að tengja Ölduslóð

Hjallabraut - Flókagata - gönguljós

Bætt skil milli iðnaðarhverfis og íbúðahverfis á völlunum

Bætt umferðaröryggi á Fjarðarhrauni

Úrræði við Ásbraut og Óla Run tún vegna slysahættu

Hjólageymslur fyrir samgönguhjól

Fegra Hjallabrautina - innkeyrsluna inn í norðurbæ

vil sjá snyrtilegri og fallegri hringtorg á völlunum!

Leggja áframhaldandi hjólastíg frá álverinu í Straumsvík.

Hjólagrindur/hjólaskýli við strætóskýli.

Bættir innviðir hleðslubíla

Hverfishleðslur í Hafnarfjörð

Lækkum hámarkshraða á Hvammabraut

Umferðaröryggi Setbergi - #1 fyrir gangandi & #2 akandi

Lækka hámarkshraða á Hjallabraut

Göngu og hjólastígur frá Vallarhverfi að Hvaleyrarvatni

Malbika göngustíg milli Álfaskeiðs og Arnarhrauns

Reykjanesbraut undir Hafnafjörð

Göngu og hjólastíg úr Setbergi að Ikea

Átak í gróðursetningu og hjólastígur á Hjallabraut

Hraðahindrun á gangstétt á Strandgötu hjá Pizzunni

Grænt svæði á Grundartúni í samræmi við vilja íbúa.

Umferðaröryggi barna kringum Hellisgerði

Hagkaup í Hafnarfirði

Fiskmarkaður

Lækka hámarkshraða á Lækjargötu úr 50 í 30

Torg við Ísbúð Vesturbæjar

Motorcycle Ban

Sameiginlegt svæði á Völlunum

Hundagerði á Óla Run túni

Lokað hundagerði

Skautasvell á Thorsplan

Betri bílastæði og klósett - Helgafell

Útigrill eða útieldstæði við Víðistaðatún

Útivistarsvæði fyrir hunda- og eigendur þeirra

Leiktæki á Víðistaðatún

Strætóleið í Norðurbæ

Bæjarbíó - fjölnotahús fyrir Hafnfirðinga

Opna bókhald bæjarins

Fjárhagur Hafnarfjarðar opinn.

Flokkunartunnur fyrir plast við heimilin

Ærslabelg á Óla Run tún

Rútur úr Hafnarfirði á skíðasvæðin

Sameiginleg innkaup skólagagna

Hundagerði

Færum Kaldárselsveg inn í 21. öldina!

Gatnamótin við Álfaskeið og Flatahraun

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information