Göngu og hjólastíg úr Setbergi að Ikea

Göngu og hjólastíg úr Setbergi að Ikea

Það mætti setja göngu og hjólastíg úr Setbergi yfir golfvöllinn að IKEA/Costco. Eins og staðan er núna er ómögulegt að komast fótngangadi beina leið að Kauptuni. T.d liggur vegur frá Klukkubergi út á golfvöll og því ekkert því til fyrirstöðu að framlengja hann sem göngustíg að Kauptúni.

Points

Þetta myndi stytta leiðina fyrir þá sem búa í setbergi fótgangandi að Kauptúni og stuðla að minni umferð.

mjög góð hugmynd sem einfaldar fólki að leggja bílnum og fara fótgangandi eða á hjóli. Heilsubærinn og græni bærinn Hafnarfjörður hlýtur að styðja það!

.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information