Rennibraut niður hamarinn

Rennibraut niður hamarinn

Núna bý ég í Áslandinu. Geng reglulega niður í miðbæ. Það myndi stytta ferðina mína verulega ef að það væri löng og skemmtileg rennibraut niður Hamarinn okkar allra. Ekki aðeins væri þetta ákjósanlegur ferðamáti heldur líka góð skemmtun fyrir krakkana mína. Er kannski að hugsa upphátt en þetta væri ógeðslega skemmtilegt. Svona án gríns er enginn að tengja við mig eða.

Points

Væri gott að fá update á þessu sem fyrst.

Rennibraut niður hamarinn. Þarf í alvörunni að segja meira?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information