Hjólagrindur/hjólaskýli við strætóskýli.

Hjólagrindur/hjólaskýli við strætóskýli.

Upplýst svæði við strætóskýli þar sem hægt er að læsa hjólinu sínu, jafnvel hægt að hafa öryggismyndavélar. Margir búa í töluverðu göngufæri frá strætóstoppistöð en yfirleitt tekur enga stund að hjóla í næsta biðskýli. Svona er í flestum borgum á norðurlöndunum, að fólk geti hjólað í næstu lest eða strætó.

Points

Þetta myndi gera fleirum kleift að nýta sér þjónustu strætó.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information