Leiktæki við Hvaleyrarvatn

Leiktæki við Hvaleyrarvatn

Gaman væri að fá leiktæki við Hvaleyrarvatn. Það þyrftu ekki að vera keypt tæki, því gaman væri ef gerðar væru þrautir/leiktæki úr efniviði sem safnast við grisjun skógarins. Set hér myndir sem ég tók úr Kjarnarskógi nýverið en þar eru leiktæki sem falla vel í umhverfið ásamt heimatilbúnum leiktækjum/þrautum.

Points

Tek undir þessa tillögu, spennandi að faá leiktæki og þrautabrautir úr efni á staðnum, einfalt og gott

Hvaleyrarvatn er náttúruperla okkar Hafnfirðinga. Gaman væri að dvelja lengur við vatnið. Fara í göngutúr í gegnum skóginn sem endar á skemmtilegu leiksvæði og fara svo að reyna að veiða nokkur síli. Fullkominn sumardagur fyrir fjölskyldur :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information