Útikörfuboltavöllur á Ásvallasvæðið

Útikörfuboltavöllur á Ásvallasvæðið

Setja upp almennilegan útikörfuboltavöll á svæðinu við Ásvelli. Með góðu undirlagi t.d. Tartan, góðum körfum, bekkjum, lýsingu og planta trjám í kring um völlinn. Völlur sem þessi á svæðinu við Ásvelli myndi vera mikil lyftistöng fyrir KKD. Hauka og aðra sem stunda körfuknattleik.

Points

Með staðsetningu við Ásvelli myndi völlurinn nýtast íþróttastarfsemi Hauka mikið og almenningi. Ásvallarsvæðið er miðpunktur hreyfingar og útivistar í Hafnarfirði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information