Fjölga ruslaílátum

Fjölga ruslaílátum

Ruslaílát þurfa að vera með reglulegu millibili. Staðan í dag virðist vera að ílátum sé hent upp án nokkurs skipulags eða vangaveltum um það hvort um fjölmennar gönguleiðir í bænum sé að ræða.

Points

Sem dæmi má nefna að á öllu Víðistaðatúninu eru einungis tvö ílát. Segir sig nokkuð sjálft að á öllu því stóra svæði þar sem fjöldi fólks gengur um þá duga tvær tunnur skammt. Hér áður fyrr blasti víða við "Hreinn bær - okkur kær" , alveg tímabært að rifja það upp og fjölga ílátum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information