Ganga frá og klára frágang á svæðum sem bærinn á, á Völlunum

Ganga frá og klára frágang á svæðum sem bærinn á, á Völlunum

Það er mikið af svæðum sem aldrei hafa verið kláruð á Völlunum. Frekar dapurt. Það er velkomið að ganga með ykkur og sýna ykkur þessi svæði.

Points

Það eru Vallabúar sammála mér hvað þetta varðar og nú er komið að því að bæjaryfirvöld hysji upp um sig og gangi í málið og "klári" að ganga frá í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information