Björgum St Josephs spítala

Björgum St Josephs spítala

Er fólk ekki orðið þreytt á að sjá þessa byggingu grotna niður og verða að ENGU!! Afhverju ekki að nýta sér ferðamannabóluna sem er að herja landið okkar og breyta þessari byggingu í Hostel?? Þetta er hægt, sérstaklega ef við fáum hjálp. Ég veit að fólk myndi vilja koma og gista þarna, gömul bygging og spenna þetta er það sem fólk fílar :)

Points

Finnst að eigi að bjarga þessu húsi , hræðilegt að horfa uppá þessa stóru flottu byggingu hnigna niður svo margt hægt að gera við hana ,heilsuspa fyrir okkur og útlendinga gisti hús , einhver konar gistihús flott eldhús í kjallara og fin herbergi , hægt að græða mikið á því svo vonandi vakna þau í bæjarstórn og ákveða eitthvað með það held þarf ekki mikla lagfæringu og ákveðin vanvirðing til St Jósep systurnar . kv Disa

Það þarf að gera eitthvað við þessa byggingu !!!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information