Skipulag við Arnarhraun

Skipulag við Arnarhraun

Gera lítinn fjölskyldureit við Arnarhraun þar sem áður var róluvöllur. Einhverjir Hafnfirðingar hafa nefnt að þetta sé kallað "Gjótan" en um er að ræða lóð sem stendur auð, neðst í Arnarhrauninu, milli Álfaskeiðs og Tjarnarbrautar.

Points

Á svæðið vantar lítinn fjölskyldureit þar sem hægt er að setjast niður í góðu veðri og slaka vel á.

Það er búið að úthluta þessari lóð undir heimili fyrir fatlað fólk.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information