Fegra Hjallabrautina - innkeyrsluna inn í norðurbæ

Fegra Hjallabrautina - innkeyrsluna inn í norðurbæ

Fegra innkeyrsluna í norðurbæinn frá Reykjavíkurveginum með því að gróðursetja tré og runna milli akgreina á Hjallabrautinni og eins meðfram blokkunum sem snúa að Hjallabrautinni ef því verður komið við.

Points

Núverandi ásýnd Hjallabrautarinnar frá Reykjavíkurveginum er ekki beint til sóma fyrir okkur. Þetta er ódýr leið til að fegra umhverfið okkar í norðurbænum.

Þessi góða hugmynd rýmar vel við hugmynd sem sett var inn á þennan vef fyrir allnokkru "Meiri gróður í Norðurbæ".

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information