Almennar kvikmyndasýningar í Bæjarbíó

Almennar kvikmyndasýningar í Bæjarbíó

Það væri ótrúlega mikill munur að geta farið í bíó í sínum heimabæ. Þrjúsýningar á sunnudögum t.d. fyrir börnin. Samstarf við Bíó Paradís væri áhugaverður kostur. Bjóða upp á þann möguleika að leigja salinn fyrir bíósýningar fyrir barnaafmæli og svo mætti áfram telja.

Points

Þó Hafnarfjörður njóti nálægðar við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu ætti að styrkja bæjarbraginn og sérstöðu hans. Flesta þjónustu er hægt að nálgast í bænum og almennar kvikmyndasýningar yrðu frábær viðbót.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information